Færsluflokkur: Bloggar
24.5.2012 | 20:34
Bátaleigur
Í stærðfræði var ég að vinna verkefni í Exel um bátaleigu. Við settum upp töflu sem sýndi upphafsgjaldið og dags- og helartaxta. Síðan lét ég Exel reikna út verðið fyrir bát á x mörgum klukkustundum. Ég flutti það síðan inn í Word og setti það inná bloggið. Mér fannst þetta vera skemmtilegt verkefni og ég ég er til í að gera það aftur.
Hér er verkefnið:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2012 | 15:17
Trúarbragðarfræði
Í undanförnum vikum hef ég verið að vinna verkefni í trúarbragðarfræði. Fyrst skoðaði ég um eingyðistrúarbrögðin á trúarbragðarvefnum. Síðan skrifaði ég inná Word það sem er líkt og ólíkt með trúarbrögðin.
Mér fannst þetta vera skemmtilegt verkefni sem ég lærði mikið af.
Hér er það:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 09:39
Undur náttúrunnar
Síðustu þrjár vikur hef ég verið að gera PowerPoint kynningu í náttúrufræði um eitt af undrum náttúrunnar. Ég gerði kynningu um Miklagljúfur. Ég safnaði upplýsingum úr bókinni "Undur Veraldar". Ég fann síðan myndir og gerði bakrunna sem pössuðu við myndirnar. Ég hafði líka smá texta í Word skjali sem passaði við það sem var á glærunum. Síðan kynnti ég þetta með bæði textann á kynningunni og í Word.
Ég lærði margt um bæði Miklagljúfur og líka um hvernig ég get unnið öðruvísi í Power Point. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég er til í að gera þetta aftur.
Hér er kynningin:
Bloggar | Breytt 29.3.2012 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 19:11
Tyrkjarránið
Undanfarnar vikur hef ég verið að læra um Tyrkjaránið. Við gerðum Publisher fréttablað um Tyrkjaránið. Ég skrifaði fyrst texta í Word og setti það síðan í fréttablaðið. Það var mjög skemmtilegt að læra um þennan atburð og mjög fræðandi um efnið.
Það var áhugarvert að þeir sem komu hingað voru ekki Tyrkir en samt er atburðurinn kallaður Tyrkjaránið. Mér finnst það vera áhugarvert því flestir af ræningjunum voru Evrópubúar sem höfðu snúið til íslam. Ennig það að það tók tíu ár fyrir fólk að komast aftur til Íslands. Mér finnst þetta vera áhugarvert því þau þurftu að vera í þrældómi þar og danakonungur gat ekki borgað lausnargjald fyrir þá.
Mér fannst mér ná að setja mig í spor fólksins því það var auðvelt aðímynda sér hversu hrætt fólkið hefur verið.
Hér er fréttablaðið:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2012 | 11:59
En dag i mit liv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2012 | 11:55
Hallgrímur Pétursson
Í undanfarandi vikur hef ég verið að gera verkefni um Tyrkjaránið og síðan Hallgrím Pétursson. Ég lærði Heilræðisvísur sem er ljóð. Ég gerði líka glærukynningu um æfi hans.
Hér er glærukynningin:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2012 | 13:32
Dularfulla Hálsmenið
Bloggar | Breytt 14.2.2012 kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 20:48
Reykir
Vikuna 14. til 18. nóvember 2011 fór bekkurinn á Reyki. Við fórum með rútu sem tók 2 klst. og 45 mín., en við stoppuðum í 15 mín. í Borgarnesi. Giljaskóli frá Akureyri var með okkur. Á Reykjum hittum við skólastjórann og skólastýruna. Okkur var skipt í þrjá hópa - ég var í hópi 3.
Í "stöðvaleik" var ég að skoða umhverfið. Áhugaverðast fannst mér vera hve mikið var reynt að nýta vatnið í ánni sem var þar og að sumt hafi tekist, en annað ekki.
Í "undraheim auranna" vorum við að læra um peninga, hvernig allt kostar sitt í lífinu. Í fyrri helmingnum af tímanum vorum við að læra bóklega. Í síðari helmingnum fórum við í spil með peninga þar sem maður borgaði fyrir útgjöld, að græddi pening og að vann fyrir pening. Áhugaverðast fannst mér vera að við vorum að læra um sama báða hlutana.
Í "íþróttum" vorum við í alls kyns íþróttaleikjum. Mér fannst mjög áhugavert við litlar breytingar á leik sem við þekkjum öll, breyttist leikurinn mjög mikið.
Í "náttúrufræði" fórum við út í fjöru og tíndum ýmislegt þar. Við fórum meira að segja aðeins út í sjó í efnisleit. Við fórum svo inn í stofu og skoðuðum hlutina sem við höfðum tínt. Áhugaverðast var að það var mjög mikið af kræklingum og þara í fjörunni og að þarinn tók stundum útlit annarra hluta í umhverfinu (eins og áls).
Á "byggðasafninu" vorum við að læra um hákarlaveiðar og aðra hluti um lífið á nítjándu öld. Margir áhugarverðir hlutir voru á safninu. Mér fanst í heild áhugarvert það að Ísland var á þeim tíma langt á eftir í tækni miðað við lönd í Evrópu og Ameríku.
Í heild fanst mér þetta vera mjög skemtileg ferð og ég væri alveg til í það að fara þangað aftur!
Bloggar | Breytt 22.11.2011 kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 18:27
Anna Frank - Enska
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 17:58
Staðreyndir um Evrópu
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar