Hvalir

Hvalir hafa haft mikil áhrif á sögu mankynns. Þeir hafa verið notaðir í allt frá fæðu í Japan til tísku í París, frá lýsi í evrópskum götulömpum til höfrunga í Amerískum dýragörðum.Hvalir eru um öll heimsins höf. Hvalir eru stærstu dýr sem vitað er um á jörðinni. Það eru til margar tegundir af hvölum og tegundirnar eru um 90 tegundir í heiminum.

Hvalir hafa lengi verið veiddir en veiði óx á 16. öld fram á miðju 20. öld. Við Ísland hafa verið veiddir hvalir frá landnámsöld. Það eru um 23 hvalir taldir vera við Ísland. Hvalir skiptast í tvo flokka, skíðishvalir og tannhvalir.

Tannhvalir nota hljóðbylgjur til þess að finna fæðu. Mikil mismunur er á hinum ýmsum tegundum hvala. Það sem er ólíkt er að skíðishvalir eru oftast stærri og þeir hafa skíði í stað tanna. Þess vegna er mismunur á fæðu skíðishvala og tannhvala. Skíðishvalir borða því helst svifdýr en tannhvalir fiska, smokkfiska o.fl. og háhyriningar éta eginlega alt sem er í sjónum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alec Elías Sigurðarson
Alec Elías Sigurðarson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband