Í náttúrufræði er ég búinn að finna plöntur úti og að greina þær. Ég fór út í kring um skólann að finna plöntur. Ég fór svo inn og greindi þær með hjálp bókarinnar Flóra Íslands. Síðan skrifaði ég punkta um plöntuna t.d. hvað plantan heitir á íslensku og latínu, gerð rótar lit blómana o.fl. Síðan þurrkaði ég plöntuna og skrifaði punktana niður í samfelldu máli. Ég lét kennaran fara síðan yfir textann og hreinskrifaði textann inn í bókina. Eftir það límdi ég plöntuna sem var þá þurrkuð inn í bókina. Úr þessu verkefni lærði ég mikið um plöntur t.d. að greina þær, hvaða hlutverk
laufblöðin gera, hvernig.ræturnar virka o.fl
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.