Tyrkjarránið

Undanfarnar vikur hef ég verið að læra um Tyrkjaránið.  Við gerðum Publisher fréttablað um Tyrkjaránið.  Ég skrifaði fyrst texta í Word og setti það síðan í fréttablaðið.  Það var mjög skemmtilegt að læra um þennan atburð og mjög fræðandi um efnið.

Það var áhugarvert að þeir sem komu hingað voru ekki Tyrkir en samt er atburðurinn kallaður Tyrkjaránið.  Mér finnst það vera áhugarvert því flestir af ræningjunum voru Evrópubúar sem höfðu snúið til íslam.  Ennig það að það tók tíu ár fyrir fólk að komast aftur til Íslands.  Mér finnst þetta vera áhugarvert því þau þurftu að vera í þrældómi þar og danakonungur gat ekki borgað lausnargjald fyrir þá.

Mér fannst mér ná að setja mig í spor fólksins því það var auðvelt aðímynda sér hversu hrætt fólkið hefur verið.

Hér er fréttablaðið:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alec Elías Sigurðarson
Alec Elías Sigurðarson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband