Dularfulla Hálsmeniđ

Dularfulla Hálsmeniđ er bók úr Dularfulla bókaseríunni og höfundurinn er Enid Blyton.  Sagan er um fimm krakka sem eru í sumarleyfi frá skólanum og ná ađ leysa mál um hálsmenn sem hafđi veriđ stoliđ af glćpagengi.  Krakkarnir ná ađ leysa máliđ á undan Gunnari, sem er lögregluţjónninn í bćnum.  Međ dulbúningi ná krakkarnir ađ fá upplýsingar og á endanum er genginu náđ og hálsmeniđ finnst.Mér fannst ţessi bók vera skemmtileg og ţađ var gaman ađ lesa um hvernig krakkarnir léku á Gunnar lögregluţjón og ţegar ţau náđu ađ leysa máliđ.  Ţađ eina sem mér finnst er ţađ ađ mér finnst skrítiđ ađ svo mörg mál geti gerst í einum bć.  Annars ráđlegg ég öđrum ađ lesa ţessa bók.Titilsíđa bókarinnar á ensku

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Alec Elías Sigurðarson
Alec Elías Sigurðarson
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband